Skilmálar

  • Babyktan.is áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörur fyrirvaralaust. Verð er birt með fyrirvara um innsláttarvillur.
  • DalPay Retail er endursöluaðili fyrir babyktan.is og á kreditkortayfirliti þínu mun standa dalpay.is  15110618778657746
  • Ef vara er uppseld og kemur ekki aftur á lager verður hún endurgreidd að fullu.
  • Ef vara er ekki til á lager verður haft samband við kaupanda.
  • Veittur er 14 daga skilafrestur á ógallaðri vöru að því tilskyldu að varan sé ónotuð, í fullkomnu lagi og í upprunalegum, óskemmdum umbúðum þegar henni er skilað. Kvittun eða sölureikningur skal fylgja með. Póstburðargjöld fást ekki endurgreidd.
  • Ef varan er gölluð greiðir babyktan.is sendingarkostnað við skil á vöru.
  • Babyktan.is fer með allar pantanir og persónuupplýsingar sem trúnaðarmál. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila.