Stærðir

Þegar velja á stærð á Baby K’tan sjali er notuð stærðarreiknivélin hér að neðan. Veljið kjóla- eða bolastærð ykkar fyrir meðgöngu (en jakkastærð fyrir karlmenn). Ef þið hafið grennst mikið síðan fyrir meðgöngu skulið þið nota þá stærð sem þið notið núna. Hægt er að breyta yfir í evrópskar og breskar stærðir og metrakerfið. Ýtið síðan á bláa takkann til að fá út stærð ykkar.  Baby K’tan stærðin er ákvörðuð út frá stærð foreldris eða þeirrar manneskju sem mun bera barnið, stærð og þyngd barnsins er ekki áhrifavaldur í stærðarvali.